$ 0 0 Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi fékk tvö útköll á svipuðum tíma um miðjan dag í dag. Í báðum tilvikum var um lítilsháttar eld að ræða.