Í tilefni af 100 ára afmæli skátastarfs á Íslandi tóku skátar höndum saman við Landsvirkjun og settu upp glæsilega sýningu í Ljósafossstöð í vor sem ber yfirskriftina „UNDRALAND – minningar frá Úlfljótsvatni“.
↧