Samkvæmt heimildum sunnlenska.is hafa Selfyssingar hafa fengið KR-inginn Dofra Snorrason að láni og mun hann leika með liðinu í Pepsi-deildinni út tímabilið.
↧