Segja má að algert hrun hafi orðið í laxveiði í Þjórsá það sem af er sumri. Einar Haraldsson, bóndi á Urriðafossi, segir að veiðin nú sé um það bil 25%
af því sem hún var á síðasta ári sem var í slöku meðallagi.
↧