Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK/Selfoss, bætti 22 ára gamalt Selfossmet Þórdísar Gísladóttur í 200 m hlaupi á Akureyrarmótinu í frjálsum íþróttum sem lauk í dag.
↧