$ 0 0 Dæluskipið Skandia strandaði í Landeyjahöfn í gær. Lóðsinn frá Vestmannaeyjum losaði skipið og hófst dæling úr höfninni aftur í morgun.