Guðmundur Tryggvi Ólafsson náði bestum árangri Sunnlendinga í Laugavegsmaraþoninu sem fram fór á laugardaginn. Hlaupið er 53 km á milli Landmannalauga og Þórsmerkur.
↧