Mjög lítið vatn er í Kálfá í Gnúpverjahreppi um þessar mundir. Ingvar Björnsson, stöðvarstjóri í Búrfelli, segir að langt sé um liðið síðan svo lítið vatn hefur verið í ánni.
↧