$ 0 0 Hinn þrettán ára gamli Fannar Ingi Steingrímsson sigraði í meistaraflokki á meistaramóti Golfklúbbs Hveragerðis sem lauk í dag á Gufudalsvelli.