Fjóla Signý Hannesdóttir HSK/Selfoss varði í dag Íslandsmeistaratitil sinn í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer á Laugardalsvellinum.
↧