Snemma á þessu ári hófu tveir menn á Selfossi að byggja torfærubíl frá grunni. Sex mánuðum og yfir 1500 vinnustundum síðar hefur nýi bíllinn litið dagsins ljós.
↧