Litlisjór hefur heldur betur lifnað við frá því sem var í byrjun veiðitímans í Veiðivötnum. Í þriðju viku komu 980 fiskar á land í Litlasjó en þeir voru 340 í sömu viku í fyrra.
↧