Framkvæmdir áhugahóps um viðhald og varðveislu Seljavallalaugar undir Eyjafjöllum liggja niðri eftir að forsvarsmönnum hópsins var tjáð að ekki þyrfti lengur aðstoð brottfluttra við framkvæmdir við laugina.
↧