Það er ekki á hverjum degi sem 83 ára hagyrðingar gefa út sína fyrstu ljóðabók en það gerðist þó á dögunum þegar Ólafur Runólfsson frá Berustöðum í Ásahreppi gaf út ljóðabók sína, Hug og hjarta.
↧