Verkfræðistofa Suðurlands hefur sinnt verkefni í Noregi síðan um áramót en að sögn Páls Bjarnasonar, framkvæmdastjóra, er stefnt að því að fjölga slíkum verkefnum á árinu.
↧