Hlynur Geir Hjartarson, Golfklúbbi Selfoss, sló sitt eigið vallarmet á Svarfhólsvelli í kvöld þegar hann lék 18 holur á 62 höggum eða átta undir pari vallarins í þriðju umferð meistaramóts golfklúbbsins.
↧