Besta útihátíðin 2012 hófst á Gaddstaðaflötum við Hellu í gærkvöldi. Um 1.000 gestir voru á hátíðarsvæðinu í nótt og fór hátíðin að mestu rólega fram.
↧