$ 0 0 Fyrsta skiltið af svokölluðum söguskiltum í Hvolhreppi hinum forna hefur verið sett upp við Nýbýlaveg á Hvolsvelli til móts við kirkjugarðinn.