Bæjarráð Árborgar lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá afstöðu Íbúðalánasjóðs að bjóða ekki lausar íbúðir til leigu á almennum leigumarkaði en mikil eftirspurn er eftir leiguhúsnæði og skortur á slíku húsnæði.
↧