Nýja blómaskreytingin á Tryggvatorgi á Selfossi hefur vakið mikla athygli. Hún nýtur sín þó best séð úr lofti en skreytingin á torginu myndar Landsmótsmerki UMFÍ.
↧