Þorsteinn Tryggvi Másson, héraðsskjalavörður, mun ræða við gesti Listasafns Árnesinga í dag kl. 15 um gamlar myndir frá Hveragerði og Ölfusi sem hanga uppi í safninu.
↧