Marín Laufey Davíðsdóttir, Umf. Samhygð, hlaut í gær sæmdarheitið glímudrottning Íslands þegar hún sigraði í glímunni um Freyjumenið á Íslandsglímunni sem fram fór á Reyðarfirði.
↧