„Þetta var svona eins og við mátti búast, svona leikir eru alltaf erfiðir. Við vissum að þeir myndu draga sig mjög aftarlega á völlinn og það yrði kannski ekki mjög auðvelt að búa til færi.“
↧