$ 0 0 Um fimmtíu manns fóru í skoðunarferð um Suðurstrandarveg til Grindavíkur í gær en ferðin var farin í tilefni af vígslu vegarins í vikunni.