Á morgun, laugardag, verður haldin tónleikahátíð er ber heitið Þjórshátíð. Hátíðin verður haldin í Flatholti, í landi Stóra-Núps í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
↧