Um síðastliðna helgi stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa stráka og stelpna fædd 1998. Umf. Selfoss átti átta fulltrúa í þessum hópi.
↧