Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar hefur beint því til bæjarráðs að veita kaþólsku kirkjunni á Íslandi vilyrði fyrir lóð á sýslumannstúninu við Austurveg á Selfossi.
↧