„Þetta var erfitt, eins og við vissum. Þeir voru þrautskipulagðir og lögðu mikið á sig,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Selfoss, eftir 2-1 sigur á Njarðvík í bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld.
↧