$ 0 0 Sl. föstudag var haldið upp á 85 ára afmæli Flóaáveitunnar við Flóðgáttina. Við sama tækifæri var vegslóði að Flóðgáttinni opnaður formlega.