Björgunarsveitir í Hveragerði, Þorlákshöfn, á Hvolsvelli, Flúðum og Selfossi hafa verið kallaðar út í morgun vegna óveðursins sem gengur yfir landið.
↧