$ 0 0 Skemmtistaðurinn 800Bar stendur fyrir viðburði í Hólmarastarhúsinu á Stokkseyri á laugardagskvöldið í samvinnu við agent.is og Jagermeister.