$ 0 0 Bresk kona á fimmtugs aldri slasaðist alvarlega þegar hún féll niður í grýtt gil við Hamragarða, skammt frá Seljalandsfossi, síðdegis í dag.