Í nótt voru Björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út til að leita að pari sem var á göngu yfir Fimmvörðuháls á leiðinni í Þórsmörk. Parið hafði þá villst af leið.
↧