Björgunarmiðstöð Árborgar er loksins tilbúin og undirbúa viðbragðsaðilar nú flutning inn í húsið. Í tilefni af þessu verður húsið til sýnis í dag milli kl. 16 og 18.
↧