Meirihluti hreppsnefndar Hrunamannahrepps hefur samþykkt að fara með svokallað Bakkatúnsmál fyrir Hæstarétt en héraðsdómur feldi úr gildi ákvörðun um að taka land eignarnámi undir veginn næst veitingastaðnum Útlaganum á Flúðum.
↧