„Ég hef engin orð yfir það. Ætli það sé ekki bara einbeitingarleysi eða eitthvað svoleiðis síðustu mínúturnar,“ sagði Jón Daði Böðvarsson aðspurður um hvað hafi gerst í kvöld.
↧