Bæjarráð Ölfuss hefur samþykkt að taka þátt í almenningssamgöngum á vegum SASS frá Þorlákshöfn til Eyrarbakka, Stokkseyrar og Selfoss í samstarfi við Fjölbrautarskóla Suðurlands.
↧