Dagana 25. og 26. maí verður haldin Blúshátíð í Hvolnum á Hvolsvelli. Listamennirnir sem koma fram á hátíðinni koma víða að og eru vel þekktir í blúsheimum.
↧