Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark Selfoss á 89. mínútu í nýliðaslag Selfoss og FH í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur voru 2-1.
↧