Sl. sunnudag voru veittar viðurkenningar fyrir tilnefningar til íþróttamanns ársins í Flóahreppi við hátíðlega athöfn í Þingborg. Handboltamaðurinn Árni Steinn Steinþórsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2010.
↧