Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Krónan skrifuðu undir styrktarsamning á dögunum þar sem Krónan kaupir alla heimaleiki kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni og býður viðskiptavinum sínum frímiða.
↧