Leikhópurinn Lotta frumsýnir á laugardaginn glænýtt íslenskt leikrit um Stígvélaða köttinn. Hópurinn mun ferðast um landið með leikritið í allt sumar.
↧