Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt umsókn handknattleiksdeildar Umf. Selfoss um leyfi til að hafa tjaldsvæði á túninu við Sunnulækjarskóla á meðan á fjölskylduhátíðinni Kótelettunni stendur.
↧