$ 0 0 Bæjarstjórn Árborgar samþykkti í gær að fresta úrsögn sveitarfélagsins úr Skólaskrifstofu Suðurlands. Skipaður verður vinnuhópur vegna málsins.