Í dag kl. 15 mun dr. Todor Zhelyazov frá byggingaverkfræðideild háskólans Lyuben Karavelov í Sofíu, Búlgaríu, halda fyrirlestur í Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði að Austurvegi 2a á Selfossi.
↧