$ 0 0 Fjórða Grýlupotthlaup ársins á Selfossi fór fram sl. laugardag. Þátttakendur í hlaupinu voru níutíu og átta talsins, 33 stelpur og 65 strákar.