$ 0 0 Íbúar á Suðurlandi eru hvattir til að draga úr rafmagnsnotkun eins og kostur er í nótt á meðan skipt verður um aflspenni Búrfellsstöðvar.