Sauðburður stendur nú yfir hjá frístundabændum í Vík í Mýrdal. Litlu lömbin eru gleðigjafar og ungir sem aldnir hafa gaman af því að fylgjast með sauðburðinum.
↧