Truflun varð á umferð um Ölfusárbrú síðdegis á föstudags þegar þar varð árekstur tveggja bifreiða. Þung umferð hafði verið um Suðurlandsveg og röð ökutækja frá hringtorgi og norður fyrir brú.
↧