Í tilefni af 20 ára afmæli Einkaklúbbsins býður Arion banki viðskiptavinum sínum sem eru í vildarþjónustu bankans á tónleika með Diddú, Agli Ólafssyni og Jónasi Þóri undirleikara í Selfosskirkju, miðvikudaginn 9. maí kl. 19:30.
↧